Mazda afhjúpar nýjan rafmagnsbíl!

Spennan magnast - Mazda að keyra á rafmagnið!
Spennan magnast - Mazda að keyra á rafmagnið!

 

Það er mikil spenna fyrir afhjúpun á fyrsta rafmagnsbílnum frá Mazda sem verður forsýndur á bílasýningunni í Tokyo 23. október næstkomandi. Þessi tímamótabíll er hannaður með sérstaka áherslu á sjálfbær og umhverfisvæn efni.

Sýningarbíllinn sem kemur á svið í Tokyo verður af glænýrri gerð og verður spennandi að sjá hvaða útlit hinn nýji rafmagnsbíll fær. 

mazda. rafmagn tis

Fylgjumst spennt með 23.október!