Fréttir

Gullverðlaunahafinn Mazda CX-3

Mazda CX-3 hlaut gullverðlaun í flokki jepplinga í vali um Bíl ársins 2016 á Íslandi. Mikil eftirspurn hefur verið eftir Mazda CX-3 á heimsvísu og er Ísland þar engin undantekning þar sem hér hefur myndast biðlisti. Nú þegar eru ríflega 80 bílar seldir og þar af flestir sérpantaðir.
Lesa meira