MAZDA MEÐ TVO BÍLA Í ÚRSLITUM Í VALI Á HEIMSBÍL ÁRSINS 2020

Mazda CX-30 og Mazda3 eru komnir í úrslit á vali Heimsbíll ársins 2020
Mazda CX-30 og Mazda3 eru komnir í úrslit á vali Heimsbíll ársins 2020

Skipuleggjendur keppninnar um „Heimsbíl ársins“ eða „World Car of the Year“ í ár hafa tilkynnt þrjá efstu keppendurna í hverjum fimm flokkum. Alls eru 15 bílar í forvalinu að þessu sinni og er Mazda með tvo bíla af þremur efstu, Mazda3 og Mazda CX-30 í flokknum Heimsbíll ársins 2020 en einnig er Mazda3 tilnefndur í flokknum Bílahönnun ársins 2020.

HEIMSBÍLL ÁRSINS

Kynntu þér Mazda CX-30

Kynntu þér Mazda3

BÍLAHÖNNUN ÁRSINS

Kynntu þér Mazda3

Tilkynnt verður um val á Heimsbíl ársins 8. apríl ásamt því að sigurvegari í hverjum flokki fyrir sig verður krýndur. Að valinu standa dómnefnd 86 alþjóðlegra bílablaðamanna um allan heim. Við bíðum spennt eftir úrslitunum.

Mazda CX-30 er búinn nýjustu tækni þar sem áherslan er á fádæma góða aksturseiginleika, öryggi sparneytni og áreiðanleika. Mazda CX-30 hlaut hæstu einkunn sem gefin hefur verið, í öryggisprófun Euro NCAP og er búinn M-Hybrid tækni sem sparar eldsneyti og minnkar CO2 losun og eykur afl. Komdu og prófaðu!

Mazda CX-30 heimsbíll 2020

smelltu til að skoða mazda cx-30

Mazda3.  Það er vart að undra að Mazda 3 sé tilnefndur flokknum Bílahönnun ársins.  Einstök hönnunin hefur verið lofuð hvarvetna. Hér er bíll sem tekið er eftir. Mazda3 er gríðarlega vel búinn og býður upp á einstaklega hljóðlátt innra rými þar sem veghljóð og umhverfishljóð hafa verið lágmörkuð.  
Komdu og prófaðu!

Mazda3 heimsbíll 2020

smelltu til að skoða mazda3