Gullfallegur nýr Mazda3

Nýr Mazda3 er geggjaður!
Nýr Mazda3 er geggjaður!

Við kynnum nýjan Mazda3 - næstu kynslóð af hönnun og tækni!

Elskaðu að keyra

Mazda bílar eru hannaðir af ástríðu, hvert einasta smáatriði úthugsað. Hönnuðir Mazda leggja hjarta sitt og sál í að hanna bíla sem uppfylla ströngustu kröfur þínar um þægindi, akstursupplifun, gæði og öryggi. Elskaðu að keyra Mazda.

Gullfallegur Mazda3

Nýr Mazda3 er fyrsti bílinn sem er kynntur er af nýrri kynslóð KODO - Soul of Motion hönnunarþema Mazda sem nú er lyft á enn hærra stig japanskrar fagurfræði. Nýr Mazda3 er gullfallegur. Fjölmargar tækninýjungar verða kynntar með nýjum Mazda3, m.a nýja SKYACTIV -X sparneytna bensínvélin sem bílheimurinn heldur vart vatni yfir. Nýr Mazda3 er bíll með persónuleika! 

Sjáðu myndbandið

Mazda3 er sportlegur fólksbíll með spennandi aksturseiginleika, háþróaðan öryggisbúnað, notendavænt upplýsingakerfi, einstaka eldsneytisnýtingu og fyrsta flokks þægindi.


Hin nýja Mazda3 kemur í tveimur útgáfum,  sportlegur 5 dyra og glæsilegur 4 dyra. Nýjustu SKYACTIV vélar og tækni hefja nýtt tímabil fyrir Mazda.

 Öflugt og sportlegt útlit Mazda3 er hannað til að láta hjarta þitt slá hraðar.  Hreinar skarpar línur einkenna nýjan og glæsilegan Mazda3. 

Fylgstu með glænýjum Mazda3!