MAZDA FAGNAR 100 ÁRA AFMÆLI MEÐ STÓRSÝNINGU OG VEGLEGUM AFMÆLISTILBOÐUM

Mazda fagnar 100 ára afmæli með stórsýningu og veglegum afmælistilboðum
Mazda fagnar 100 ára afmæli með stórsýningu og veglegum afmælistilboðum

Við fögnum 100 ára afmæli Mazda með stórsýningu á laugardaginn bæði í Reykjavík og á Akureyri. Vegleg afmælistilboð á fjölmörgum gerðum af Mazda bílum í tilefni afmælisins.

Komdu á stórsýningu á laugardaginn! 

smelltu til að skoða afmælistilboð

EINSTÖK HÖNNUNARSTEFNA MAZDA, KODO: SOUL OF MOTION

Mazda er í sérflokki japanskra bílasmiða hvað varðar hönnun og þar leikur hönnunarstefna Mazda, Kodo: Soul of Motion lykilhlutverk. Velgengni Mazda hefur verið mikil og heil öld í bílaframleiðslu segir meira en mörg orð. Ástríðufull nálgun Mazda á bílahönnun hefur fært Mazda yfir 350 verðlaun fyrir hönnun og nýsköpun, allt frá hinum eftirsóttu Red Dot Design verðlaunum til What Car? Bíl ársins.

Fyrir utan einstaka hönnun ytra útlits og innra rýmis eru verkfræðingar Mazda þekktir fyrir einstaka natni sína við þróun afburða aksturseiginleika og áreiðanleika.

Mazda 100 ára sagan

LÚXUSUPPLIFUN Í MAZDA
Með nýrri hönnun Mazda og natni við smáatriði er japanski bílaframleiðandinn að stimpla sig inn á lúxusbílamarkaðinn. Innra rýmið er hannað með gæðaefnum með einstakri áferð sem gælir við skynfærin. Mazda býður upp á einstaklega hljóðlátt innra rými þar sem veghljóð hefur verið lágmarkað. Ríkulegur staðalbúnaður og framúrskarandi öryggistækni verður til þess að ökumaður upplifir einstaka tilfinningu. 

Mazda3 innra rými

BYLTINGARKENND SKYACTIV-X VÉLARTÆKNI
Mazda hefur náð einstökum árangri í vélarhönnun og nýjasta kynslóð vélbúnaðar frá Mazda byggir á hinni byltingarkenndu Skyactiv-X tækni. Skyactiv-X tæknin gerir það að verkum að hægt er að auka afl umtalsvert en um leið draga úr eyðslu og mengun.

Mazda SKYACTIV-X er byltingarkennd vél, sú fyrsta sinnar tegundar í fjöldaframleiddum bíl. Hún styðst við brunaferli – þjöppukveikingu (compression ignition) sem bílaiðnaðurinn er búinn að reyna að ná tökum á undanfarna tvo áratugi en Mazda hefur nú leyst gátuna.  SKYACTIV-X er að auki búinn mild hybrid tækni sem dregur enn frekar úr eyðslu og mengun. SKYACTIV-X skilar 180 hestöflum en eyðir aðeins 5,6 lítrum per 100 km og losar aðeins 131 gr. af CO2 per km.

Mazda CX-30 100 ára Mazda

VEGLEG AFMÆLISTILBOÐ
Vegleg afmælistilboð á fjölmörgum gerðum af Mazda bílum verða í tilefni afmælisins. Komdu á stórsýningu og kynntu þér afmælistilboð Mazda.

Dæmi um afmælistilboð:

MAZDA 3 S E N S E
2.0 bensín, 122 hö, 4 dyra og sjálfskiptur
Verð með málmlit 3.960.000 kr.
Afsláttur 400.000 kr.
Tilboðsverð 3.560.000 kr.

Smelltu á myndina til að skoða Mazda3 SEDAN!
mazda3 sedan

MAZDA 3 S E N S E HATCHBACK
2.0 bensín, 122 hö, 5 dyra og beinskiptur
Verð með málmlit 3.660.000 kr.
Afsláttur 400.000 kr.
Tilboðsverð 3.260.000 kr.

Mazda3 100 ára tilboðSmelltu á myndina til að skoða Mazda3!

*Afmælistilboðin gilda til 29.02.2020

KYNNTU ÞÉR MAZDA Á TILBOÐ Í VEFSÝNINGARSAL BRIMBORGAR 

KOMDU Á STÓRSÝNINGU MAZDA OG KYNNTU ÞÉR VEGLEG AFMÆLISTILBOÐ Á MAZDA BÍLUM