Mazda sigurvegari tveggja verðlauna á 2018 Brand Image Awards!

Þessir verðlaun eru frábær viðurkenning fyrir Mazda bíla sem búa yfir framúrskarandi akstursupplifun…
Þessir verðlaun eru frábær viðurkenning fyrir Mazda bíla sem búa yfir framúrskarandi akstursupplifun, fegurð og frammistöðu!

Mazda er sigurvegari tveggja 2018 Brand Image Awards verðlauna fyrir „Best Performance Brand" og „Best Car Styling Brand" hjá Kelley Blue Book. Þetta er annað árið í röð Mazda í „Best Car Styling Brand" verðlaunin.

Mazda bílar eru hannaðir af ástríðu, hvert einasta smáatriði vel ígrundað. Hönnuðir Mazda leggja hjarta og sál í að hanna bíla sem uppfylla ströngustu kröfur þínar um þægindi, útlit, aksturupplifun, gæði og öryggi.

Við val á vinningshafa er farið yfir minnstu smáatriði allt frá útliti, innra rými, vélatækni til undirvagns. Þar var SKYACTIV tækni Mazda sem heillaði dómnefndina við valið enda hefur Mazda náð frábærum árangri í að draga úr eyðslu og mengun án þess að fórna afli né viðbragði. 

Kelley Blue Book Brand Image Awards er viðurkenning á framúrskarandi árangri framleiðenda í því að skapa og viðhalda vörumerkjavitund merkja sinna.

Allt um  Kelley Blue Book Brand Image Award 

Komdu, reynsluaktu & upplifðu Mazda.