Nýtt frá Mazda: M-Hybrid

NÝ M-HYBRID TÆKNI Í MAZDA3
NÝ M-HYBRID TÆKNI Í MAZDA3

M -Hybrid tækni Mazda skilar framúrskarandi afköstum og eldsneytisnýtingu án málamiðlana.  M-Hybrid kerfið er alsjálfvirkt en það nýtir hreyfiorkuna sem verður til við hemlun og nýtir þegar aksturlagið þarf á meira rafmagni þarf á að halda eins og  t.d. við að ná aukni afli við upptak.  Með því að nýta þessa orku þarf vélin ekki að framleiða eins mikið rafmagn og því sparast eldsneyti.

SKYACTIV - G bensínvélin skilar lágum eyðslutölum fyrir bíl í þessum stærðarflokki þökk sé SKYACTIV spartækni Mazda.  SKYACTIV vél Mazda3 getur einnig slökkt á einum eða fleiri strokki í vélinni til að spara eldsneyti, hún er hönnuð til að skila þér krafti, framúrskarandi afköstum og stjórnun. SKYACTIV-G 2,0 lítra bensínvélin er með hátt þjöppunarhlutfall eða 13:1  sem leiðir til minni losunar mengandi efna og betri eldsneytisnýtingu.

Saman skilar nýjasta SKYACTIV tækni Mazda ásamt M-Hybrid tækninni framúrskarandi afköstum og eldsneytisnýtingu. 

M-Hybrid kerfið er alsjálfvirkt en það nýtir hreyfiorkuna sem verður til við hemlun og nýtir hana þegar á meiri orku þarf á að halda eins og  t.d við að ná auknu afli við upptak eða framúrakstur. Með því að nýta þessa orku sem ella færi til spillis þarf vélin ekki að erfiða eins mikið og þannig sparast mikið eldsneyti og mengun minnkar. SKYACTIV - G bensínvélin skilar lágum eyðslutölum fyrir bíl í þessum stærðarflokki þökk sé SKYACTIV spartækni Mazda.

Komdu og prófaðu.

kynntu þér Mazda3