MAZDA FRÉTTIR OG VIÐBURÐIR

content image
content image

Mazda CX-80 er öruggasti bíllinn í sínum flokki

16.01.2025

Mazda CX-80 hlaut nýverið viðurkenningu sem öruggasti bíllinn í sínum flokki í árekstrarprófunum. Bíllinn, sem er nýtt flaggskip í flota Mazda og bæði hannaður og smíðaður í Japan, býður upp á framúrskarandi öryggi, þægindi, notagildi og fjölhæfni.

content image

Mazda kynnir Mazda6e rafbíl á bílasýningunni í Brussel

10.01.2025

Mazda kynnti nýjan Mazda6e rafbíl á bílasýningunni í Brussel. Rafbíllinn er nýjasta viðbótin í flota Mazda og sameinar glæsilega hönnun, afköst og þægindi.

content image

Sjö sæta Mazda CX-80 hlýtur fimm stjörnu öryggiseinkunn

10.12.2024

Mazda CX-80, nýjasta flaggskipið í jeppalínu Mazda, hefur hlotið hæstu einkunn í öryggisprófunum Euro NCAP.

content image

Frumsýningardagar sjö sæta Mazda CX-80 PHEV

24.10.2024

Mazda á Íslandi kynnir nýjan hágæða Mazda CX-80 PHEV tengiltvinnjeppa á frumsýningardögum í sýningarsal sínum í Reykjavík. 

content image

Forsala er hafin á glænýjum sjö sæta Mazda CX-80 PHEV

17.07.2024

Mazda kynnir með stolti glænýjan sjö sæta Mazda CX-80 PHEV tengiltvinnjeppa.

content image

Sniðugi sendlabíllinn Mazda MX-30

15.05.2024

Nú hefur sjaldan farið eins vel um sendilinn því Mazda MX-30 rafbíllinn er fáanlegur á frábæru verði sem vsk. breyttur sendibíll.