Nýr Mazda6 fær topp öryggiseinkunn hjá IIHS

Þessir verðlaun eru frábær viðurkenning fyrir Mazda6 sem frumsýndur verður á Íslandi 18. ágúst 2018!
Þessir verðlaun eru frábær viðurkenning fyrir Mazda6 sem frumsýndur verður á Íslandi 18. ágúst 2018!

 Mazda6 Sedan hefur hlotið viðurkenninguna „ Top Safety Pick" eða "Öruggasta valið“ af IIHS, eða Insurance Institute for Highway Safety.

Til að hljóta viðurkenninguna er litið til heildaröryggisþátta bifreiðarinnar. Bifreiðin þarf að fá góða mjög góða útkomu í árekstursprófi að framan, styrkur þaks er mældur og sérstanlega er horft t.d öryggis höfuðpúða og ljósabúnaðar. Þá þarf bifreiðin að vera með fyrirbyggjandi árekstrarbúnaði sem grípur inní ef stefnir í árekstur svo fátt eitt sé nefnt.

Ríkulegur öryggisbúnaður er nýjum Mazda6. Má þar nefna blindpunktsviðvörun, veglínuskynjun með hjálparátaki ( Lane Keep Assist)  og bílastæðaaðstoð sem aðvarar þig um umferð þvert á bakkstefnu (Rear Cross-Traffic Alert). Snjallhemlunarbúnaðurinn ( Smart City Brake Support) ,bremsar sjálfur ef stefnir í árekstur.  Ekki má gleyma aðlögunarhæfa hraðastillinum en hann er nú staðalbúnaður í öllum Mazda 6.

Mikil spenna er í loftinu fyrir nýjum, öruggari Mazda6 & verður frumsýning að Bíldshöfða 8, laugardaginn 18. ágúst, frá 12-16.

Mazda bílar eru hannaðir af ástríðu, hvert einasta smáatriði vel ígrundað. Hönnuðir Mazda leggja hjarta og sál í að hanna bíla sem uppfylla ströngustu kröfur þínar um þægindi, útlit, aksturupplifun, gæði og öryggi.