Fréttir

Mazda frumsýnir MX-30 R-EV tengiltvinnútgáfuna í Evrópu

Mazda frumsýndi nýverið nýja tengiltvinnútgáfu af MX-30 bílnum, sem hefur hingað til verið fáanlegur sem rafbíll og vakið mikla lukku. Mazda MX-30 R-EV tengiltvinnbíllinn er búinn nýstárlegri tækni frá Mazda sem kynnt var á Brussels Motor Show. Nýjungin felst í fyrirferðarlítilli Wankel-vél (e. compact rotary engine) sem er staðsett við hliðina á rafmótornum og bætir drægni bílsins umtalsvert.
Lesa meira

Mazda CX-60 PHEV hlaut fimm stjörnu öryggiseinkunn í úttekt Euro NCAP

Glænýr tengiltvinnjeppi frá Mazda, CX-60 PHEV, hlaut nýverið fullt hús stjarna frá evrópsku öryggisstofnuninni Euro NCAP í öryggis- og árekstrarprófunum. Bíllinn hlaut samanlagt 91 stig af 100, sem telst gríðarlega góður árangur og er hann nú í hópi fjölda annarra Mazda bíla sem hlotið hafa fimm stjörnur hjá stofnuninni.
Lesa meira

Haustsýning Mazda hjá Brimborg Akureyri!

Laugardaginn 15. október á milli kl. 12 og 16 verður haustsýning Mazda hjá Brimborg Akureyri!
Lesa meira

Mazda CX-60 PHEV: Frumsýning laugardaginn 24. september!

Komdu á frumsýningu á fyrsta tengiltvinnjeppanum frá Mazda, stórglæsilegum CX-60 PHEV, í sýningarsal Mazda á Íslandi í Brimborg Reykjavík laugardaginn 24. september frá kl. 12-16.
Lesa meira

Forsala er hafin á glæsilegum Mazda CX-60 PHEV

Komdu og vertu með þeim fyrstu til að sjá og reynsluaka Mazda CX-60 tengiltvinnrafbílnum. Fyrstu sýningar- og reynsluakstursbílarnir verða komnir í sýningarsal Mazda, Bíldshöfða 8, miðvikudaginn 20. júlí.
Lesa meira

Mazda CX-5 frumsýning á laugardaginn

Komdu á Mazda CX-5 frumsýningu á laugardaginn, 12. mars, í Reykjavík og á Akureyri
Lesa meira

Yfir 50 Mazda rafbílar seldir á þremur vikum

Frábærar viðtökur hafa verið við magnkaupatilboði Brimborgar á Mazda MX-30 First Edition rafbílnum og á aðeins þremur vikum eru yfir 50 Mazda rafbílar seldir.
Lesa meira

Splúnkunýr Mazda MX-30 First Edition rafbíllinn á sjóðheitu rafbílatilboði

Mazda MX-30 First Edition rafbíll fæst nú á ótrúlega hagstæðu verði eða aðeins 3.870.000 kr. með inniföldum málmlit en verðlistaverð er 4.370.000 kr. Þetta sérstaka tilboð er tilkomið vegna magnkaupasamnings Brimborgar við Mazda Motor Company.
Lesa meira

MAZDA FAGNAR 15 ÁRUM HJÁ BRIMBORG MEÐ VEGLEGUM AFMÆLISTILBOÐUM

Mazda fagnar 15 árum hjá Brimborg með veglegum afmælistilboðum til 30. júlí. Kauptu Mazda á afmælistilboði!
Lesa meira

Mazda með mestu gæðin samkvæmt Consumer Reports

Á hverju ári velur Consumer Reports áreiðanlegustu nýju bíla ársins og í ár var það Mazda sem er áreiðanlegasti nýji bílinn með 83 stig. Þetta eru frábærar fréttir og staðfesta enn og aftur framúrskarandi gæði Mazda. Í öðru sæti var Toyota með 74 stig og í því þriðja Lexus með 71 stig.
Lesa meira