MAZDA FRÉTTIR OG VIÐBURÐIR

content image
content image

Forsala er hafin á glænýjum sjö sæta Mazda CX-80 PHEV

17.07.2024

Mazda kynnir með stolti glænýjan sjö sæta Mazda CX-80 PHEV, nýjustu viðbótina við sína metnaðarfullu vörulínu. Mazda CX-80 PHEV er hannaður til að veita framúrskarandi akstursupplifun, þægindi og háþróaða tækni, sem gerir hann að flaggskipi Mazda í Evrópu.

content image

Sniðugi sendlabíllinn Mazda MX-30

15.05.2024

Nú hefur sjaldan farið eins vel um sendilinn því Mazda MX-30 rafbíllinn er fáanlegur á frábæru verði sem vsk. breyttur sendibíll.

content image

Mazda afhjúpar spennandi hugmyndabíl í Tókýó

26.10.2023

Mazda hefur nú afhjúpað nýjan hugmyndabíl, Mazda Iconic SP, á “Mobility show” sýningunni í Japan. Mazda Iconic SP er hugmyndabíll af sportbílagerð. Hann er hannaður fyrir nútímann og til að vekja upp sterkar tilfinningar hjá fólki sem einfaldlega elskar bíla sem veita hámarksakstursánægju.

content image

Sjóðheitt rafbílatilboð á Mazda MX-30 í ágúst

12.07.2023

Tilboð í ágúst: 850.000 kr afsláttur - Verð aðeins 3.990.000 kr. Mazda MX-30 Exclusive Line rafbíllinn fæst nú á ótrúlega hagstæðu tilboðsverði eða aðeins 3.990.000 kr. tilbúinn á götuna með inniföldum málmlit en verðlistaverð er 4.840.000 kr.

content image

Mazda CX-60 PHEV: Dráttargeta í sérflokki

06.06.2023

Keyrir þú stundum með eftirvagn? Þá skaltu lesa lengra! Fjórhjóladrifni jeppinn Mazda CX-60 PHEV kom nýverið á götuna á Íslandi og hefur vakið mikla lukku hjá eigendum og þeim sem reynsluaka honum. Það sem við heyrum einna helst hrósað er meðal annars hversu öfluga dráttargetu bíllinn hefur og hvað það sé þægilegt að keyra eftirvagn með bílinn stilltan á sérstaka dráttarstillingu (e. towing mode).

content image

Mazda frumsýnir MX-30 R-EV tengiltvinnútgáfuna í Evrópu

18.01.2023

Mazda frumsýndi nýverið nýja tengiltvinnútgáfu af MX-30 bílnum, sem hefur hingað til verið fáanlegur sem rafbíll og vakið mikla lukku. Mazda MX-30 R-EV tengiltvinnbíllinn er búinn nýstárlegri tækni frá Mazda sem kynnt var á Brussels Motor Show. Nýjungin felst í fyrirferðarlítilli Wankel-vél (e. compact rotary engine) sem er staðsett við hliðina á rafmótornum og bætir drægni bílsins umtalsvert.