Fréttir

Mazda MX-30, fyrsti 100% rafbíllinn frá Mazda með 5 stjörnur í öryggisprófun Euro NCAP!

Mazda MX-30, fyrsti 100% rafbíllinn frá Mazda kom gríðarlega vel út í öryggisprófun Euro NCAP, European New Car Assessment Programme. EuroNCAP er í eigu bifreiðaeigandafélaga í Evrópu og sér um árekstrarpróf og mat öryggis nýrra bíla.
Lesa meira

FORSÝNING Á MAZDA MX-30, FYRSTI 100% HREINI RAFBÍLLINN FRÁ MAZDA

Við bjóðum þér á forsýningu á 100% hreina rafbílnum Mazda MX-30 laugardaginn 26. september að Bíldshöfða 8 frá kl. 12-16. Taktu daginn frá!
Lesa meira

Mazda3 er sigurvegari í 2020 World Car Design of the Year!

Mazda3 er sannkallað listaverk að utan sem innan og sigurvegari í flokknum Bílahönnun ársins
Lesa meira

Mazda CX-30 og Mazda MX-30 hlutu Red Dot hönnunarverðlaunin 2020

Red Dot er ein stærsta hönnunarsamkeppni heims og hafa verðlaunin verið veitt frá árinu 1955.
Lesa meira

COVID-19 KÓRÓNAVEIRA | UPPLÝSINGAR

Það eru fordæmalausir tímar og við erum öll að leggja okkur fram við að veita framúrskarandi þjónustu. Heilsufar og velferð viðskiptavina og starfsmanna er okkur hjartans mál um leið og við leggjum áherslu á að þjónusta viðskiptavini okkar á framúrskarandi hátt á öllum sviðum svo samgöngutæki heimilisins og vinnustaðarins sé í topplagi.
Lesa meira

MAZDA MEÐ 5 ÁRA ÁBYRGÐ

Mazda með 5 ára ábyrgð. Lægri rekstrarkostnaður, meira öryggi, hærra endursöluverð og hraðari endursala.
Lesa meira

MAZDA MEÐ TVO BÍLA Í ÚRSLITUM Í VALI Á HEIMSBÍL ÁRSINS 2020

Mazda CX-30 og Mazda3 eru komnir í úrslit á vali Heimsbíl ársins 2020 og Mazda3 er einnig tilnefndur í flokknum Bílahönnun ársins
Lesa meira

SkyActiv-X vél Mazda hlýtur "Technobest 2019" verðlaunin

Frábær viðurkenning fyrir Mazda og SKYACTIV-X vélina sem markar straumhvörf í bílgreininni.
Lesa meira

MAZDA FAGNAR 100 ÁRA AFMÆLI MEÐ STÓRSÝNINGU OG VEGLEGUM AFMÆLISTILBOÐUM

Brimborg fagnar 100 ára afmæli Mazda með stórsýningu og veglegum afmælistilboðum á fjölmörgum gerðum af Mazda bílum. Gleðin hefst laugardaginn 8. febrúar með stórsýningu í Reykjavík og á Akureyri.
Lesa meira

MAZDA 100 ÁRA

KEYRT EFTIR ÁSKORUNUM í 100 ÁR
Lesa meira