Fréttir

Mazda sigurvegari tveggja verðlauna á 2018 Brand Image Awards!

Mazda vann verðskuldaðan sigur í tveim flokkum „Best Performance Brand" og „Best Car Styling Brand."
Lesa meira

Mazda VISION COUPE fallegasti hugmyndabíllinn!

Mazda vinnur þessi virtu verðlaun í annað sinn á þremur árum.
Lesa meira

Mazda CX-5 tilnefndur í 2018 World Car of the Year!

Ótrúlegur heiður fyrir Mazda CX-5 að vera á þessum eftirsóknaverða lista!
Lesa meira

Fyrsta Mazda safn Evrópu opnað

Frey Mazda Classic Car var opnað núna nýlega í Augsburg í Þýskalandi, safnið er það fyrsta sinna tegundar í Evrópu.
Lesa meira

Mazda6 er besti fjölskyldubíllinn

Mazda6 er besti fjölskyldubíllinn árið 2017 að mati ritstjóra New York Daily News.
Lesa meira

MAZDA3 FRUMSÝNING Á LAUGARDAGINN

Mazda3 sem síðustu ár hefur verið einn vinsælasti bíllinn á Íslandi er nú kominn í nýrri og uppfærðri útfærslu. Útlit og innrétting eru uppfærð ásamt ýmsum tæknilegum nýjungum.
Lesa meira

Milljónasti Mazda MX-5

Nú hefur ein milljón Mazda MX-5 bíla farið í gegnum framleiðslulínu Mazda í Hiroshima.
Lesa meira

Nýr Mazda MX-5 er heimsbíll ársins World Car of the Year 2016

Mazda MX-5 sópar að sér verðlaunum og hefur nú þegar unnið yfir 30 verðlaun og þar meðtalið Bíll ársins í Japan 2015-2016 og Bíll ársins 2016 í Bretlandi.
Lesa meira

Mazda MX-5 frumsýndur 2. apríl

Það gleður okkur að segja frá því að Mazda MX-5, vinsælasti blæjubíll heims, verður frumsýndur á Íslandi laugardaginn 2. apríl.
Lesa meira

Ný heimasíða Mazda

Við kynnum með stolti nýja heimasíðu Mazda á Íslandi. Við höfum unnið hörðum höndum að því að útbúa notendavæna síðu fyrir Mazda aðdáendur sem endurspeglar glæsileika Mazda bíla.
Lesa meira