Hannaður fyrir lífsins veg

Hvert sem þú stefnir í lífinu er Mazda CX-5 tilbúinn að koma þér þægilega og örugglega á áfangastað með afburða aksturseiginleikum og nýrri eldsneytissparandi M Hybrid tækni. Jeppinn er hannaður fyrir fjölskyldur á ferð og flugi og lífgar upp á daginn með skemmtilegri akstursupplifun og háþróaðri öryggistækni. Frábær hönnun Mazda CX-5 vekur hrifningu við hverja notkun, sérstaklega í nýja og fallega Rhodium White litnum.

content image

NÝR LITUR: RHODIUM WHITE

Rhodium White er nýr litur á Mazda CX-5, innblásinn af japanskri fagurfræði sem undirstrikar lögun og útlínur jeppans. Upplifðu fegurðina í einfaldleikanum án truflandi eiginleika.

content image

ÖLL ÞÆGINDIN SEM ÞÚ ÞARFT

Mazda CX-5 býður fólk velkomið í slakandi umhverfi. Hljóðeinangrandi farþegarýmið heldur veghljóðum í lágmarki en litatónar og hágæða japanskt handverk stuðla að hugarró.

content image

ALVÖRU AKSTURSUPPLIFUN

Mazda gerir engar málamiðlanir þegar kemur að akstursánægju og þar er CX-5 fjölskyldujeppinn engin undantekning. Nýir eiginleikar eins og Mazda Intelligent Drive Select og Off-Road stilling breyta hverri áskorun í skemmtilegt ævintýri.

Smíðaður fyrir þinn lífstíl

ADVANTAGE
ADVANTAGE
ADVANTAGE

ADVANTAGE

Í Mazda CX-5 Advantage er ýmis búnaður sem eykur þægindi ökumanns. Til dæmis er í honum lyklalaust aðgengi, framrúðuskjár, rafdrifin skottopnun og þráðlaus símahleðsla.

content image

MAZDA M HYBRID TÆKNI

Með Mazda M Hybrid tækninni er orkunni sem venjulega fer til spillis við hemlun safnað og hún nýtt til að knýja rafkerfi bílsins og spara þar með eldsneyti.

Veldu lit

Aðlagaðu Mazda CX-5 að þínum stíl með flottum litum, til dæmis Eternal Blue.

Stöðug tenging með MyMazda appinu

Smelltu hér til að lesa meira um MyMazda appið og sækja íslenskar leiðbeiningar

Með MyMazda appinu getur þú tengst Mazda bílnum þínum hvar sem er. Appið er einfalt og þægilegt í  notkun.

content image

KYNNTU ÞÉR ALLT UM BÍLINN

Skoðaðu verðlistann eða hafðu samband. Við tökum líka vel á móti þér í reynsluakstur í Reykjavík eða á Akureyri.