Framúrskarandi aðgengi
Óviðjafnanleg fegurð með einstakri hurðaopnun
Einstök Kodo hönnun Mazda MX-30 100% hreina rafbílsins á engan sinn líka. Hábyggð yfirbyggingin sómir sér vel á götu, stórir og bjartir gluggar skapa gott útsýni, einstök hurðaopnun býður upp á einstakt aðgengi.
Bíllinn er með 82 gráðu opnun framhurða og 80 gráðu opnun afturhurða og há sætisstaðan býður ökumenn og farþega velkomna.