Fréttir

Veglínuskynjari - Lane Keep Assist

Veglínuskynjarinn lætur ökumann vita ef bíllinn fer yfir á rangan vegarhelming eða ef hann fer út í kant.
Lesa meira

KODO - Soul of Motion hönnun

Vöðvastæltur líkami með sterkan burðarás. Glæsilegt útlit sem gefur vísbendingu um ákveðinn karakter. Ásýnd full af sjarma og fágun – sem heillar þig upp úr skónum á sekúndubroti. Svona má lýsa hönnun Mazda sem kallast KODO – Soul of Motion. Innblástur hennar kemur frá hreyfingu náttúrunnar og túlkar kraftinn og spennuna sem ökumaður upplifið við stýrið á Mazda bílum.
Lesa meira

MAZDA3 FRUMSÝNING Á LAUGARDAGINN

Mazda3 sem síðustu ár hefur verið einn vinsælasti bíllinn á Íslandi er nú kominn í nýrri og uppfærðri útfærslu. Útlit og innrétting eru uppfærð ásamt ýmsum tæknilegum nýjungum.
Lesa meira

Milljónasti Mazda MX-5

Nú hefur ein milljón Mazda MX-5 bíla farið í gegnum framleiðslulínu Mazda í Hiroshima.
Lesa meira

Nýr Mazda MX-5 er heimsbíll ársins World Car of the Year 2016

Mazda MX-5 sópar að sér verðlaunum og hefur nú þegar unnið yfir 30 verðlaun og þar meðtalið Bíll ársins í Japan 2015-2016 og Bíll ársins 2016 í Bretlandi.
Lesa meira

Mazda MX-5 frumsýndur 2. apríl

Það gleður okkur að segja frá því að Mazda MX-5, vinsælasti blæjubíll heims, verður frumsýndur á Íslandi laugardaginn 2. apríl.
Lesa meira

Ný heimasíða Mazda

Við kynnum með stolti nýja heimasíðu Mazda á Íslandi. Við höfum unnið hörðum höndum að því að útbúa notendavæna síðu fyrir Mazda aðdáendur sem endurspeglar glæsileika Mazda bíla.
Lesa meira

Gullverðlaunahafinn Mazda CX-3

Mazda CX-3 hlaut gullverðlaun í flokki jepplinga í vali um Bíl ársins 2016 á Íslandi. Mikil eftirspurn hefur verið eftir Mazda CX-3 á heimsvísu og er Ísland þar engin undantekning þar sem hér hefur myndast biðlisti. Nú þegar eru ríflega 80 bílar seldir og þar af flestir sérpantaðir.
Lesa meira