Skilmálar & ábyrgð

Ábyrgð

Fáðu upplýsingar hjá ráðgjöfum varðandi skilmála vegna ábyrgðar og þjónustu. Við afhendingu nýja bílsins fer ráðgjafi vandlega yfir alla skilmála.

Skilmálar

Brimborg og Mazda áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara og að auki er kaupverð háð gengi gjaldmiðla. Kaupverð, verð aukabúnaðar, búnaður og uppítökuverð eldri bíls er ekki bindandi af hálfu Brimborgar fyrr en kaupandi og söluráðgjafi Brimborgar hafa skrifað undir kaupsamning. Ábyrgð: Kaupandi hefur rétt samkvæmt íslenskum lögum til að bera fram kvörtun um galla í allt að tvö ár frá afhendingu bifreiðarinnar. Mazda Motor Corporation framlengir kvörtunarrétt kaupanda í þrjú ár eða að 100.000km. Að auki býður Brimborg kaupanda val um framlengda verksmiðjuábyrgð gegn gjaldi og gegn sérstökum skilmálum. Ráðgjafar veita nánari upplýsingar um, ábyrgðar- og þjónustuskilmála en ýtarlegar upplýsingar fylgja í eiganda- og þjónustuhandbók bílsins.