Innköllun á ökutæki

Mazda leitar sífellt leiða til bæta öryggi og áreiðanleika Mazda bifreiða. Þessi vefsíða hefur verið sett upp þannig að þú getir auðveldlega fengið upplýsingar um ef bíllinn þinn er hefur opna innköllun. Ef bíllinn þinn hefur opna innköllun þá hafðu strax samband við Brimborg eða viðurkenndan þjónustuaðila Mazda.
Innkallanir eru framkvæmdar án endurgjalds.
VIN númer verður að innihalda 17 stafi.
* VIN númerið( Verksmiðjunúmerið) má finna í hurðarstafnum farþegameginn eða á vef Samgöngustofu. Það verður að innihalda 17 stafi.
Hvað er innköllun? Ef Mazda finnur vandamál varðandi öryggi bifreiðarinnar, ósamræmi við gildandi reglugerðir eða losun gefur Mazda út opinbera innköllun á bifreiðinni. Viðskiptavinir eru látnir vita eins fljótt og auðið er með innköllunarbréfi svo þeir geti skipulagt skoðun eða viðgerð hjá viðurkenndum Mazda þjónustuaðila.