Loftkæling í Mazda

Mazda6Loftkæling í Mazda getur verið sífellt í notkun, bæði til að minnka móðu og eins til að fríska upp á loftið inn í bílnum. Nauðsynlegt er að yfirfara virkni búnaðarins með reglulegu millibili til að tryggja góða virkni.

Bifvélavirkjar okkar gera mælingar á loftkælingunni og tryggja að kæling og móðuvörnin virki eins og best verður á kosið.

Verkstæði

Þú getur pantað tíma á verkstæði Mazda hér á vefnum. Þegar þú hefur bókað tíma þá færð þú mjög fljótlega staðfestingu í sms með nánari leiðbeiningum. Síðan munum við minna þig á tímann fjórum dögum áður en þú átt að mæta og aftur minnum við á daginn áður. Þú finnur lausan tíma, bókar tíma eða afbókar hjá verkstæði Mazda hér:

Bókaðu tíma

afbóka