Framrúðuskipti Mazda

Framrúðuskipti Mazda eru framkvæmd af fagmönnum. Framrúður eru hluti af burðarvirki og þar með öryggisbúnaði bílsins. Til að öryggi og útsýni sé tryggt þarf framrúðan að vera heil. Saklaus sprunga eða stjarna getur allt í einu breyst í stærri sprungu við minnsta högg.

Láttu fagmenn okkar á Vélalandi meta hvort hægt sé að laga rúðuna eða hvort skipta þurfi henni út.

Vélaland bílaverkstæði er staðsett á tveimur stöðum, Jafnaseli 6 í Breiðholti og Dalshrauni 5 í Hafnarfirði.

Verkstæði

Þú getur pantað tíma á verkstæði Vélalands hér á vefnum. Þegar þú hefur bókað tíma þá færð þú mjög fljótlega staðfestingu í sms með nánari leiðbeiningum. Síðan munum við minna þig á tímann fjórum dögum áður en þú átt að mæta og aftur minnum við á daginn áður. Þú finnur lausan tíma, bókar tíma eða afbókar hjá verkstæði Vélalands hér:

Bókaðu tíma

Afbóka