Hjólastilling Mazda bíla

Mazda6 DrifrásHjólastilling Mazda bíla er mikilvæg og að hún sé framkvæmd af fagmönnum og með bestu tækjum sem völ er á.

Hjólastilling er mjög mikilvæg til að tryggja góða aksturseiginleika, gott veggrip bíls og bremsueiginleika. Rétt hjólastilling tryggir lengri endingu hjólbarða og dregur úr eldsneytiseyðslu. Mazda mælir með hjólastillingu eftir fjögurra ára líftíma og síðan á tveggja ára fresti eftir það. Komdu til okkar og láttu Mazda sérfræðinga hjólastilla bílinn þinn. 

Verkstæði

Þú getur pantað tíma á verkstæði Mazda hér á vefnum. Þegar þú hefur bókað tíma þá færð þú mjög fljótlega staðfestingu í sms með nánari leiðbeiningum. Síðan munum við minna þig á tímann fjórum dögum áður en þú átt að mæta og aftur minnum við á daginn áður. Þú finnur lausan tíma, bókar tíma eða afbókar hjá verkstæði Mazda hér:

Bókaðu tíma

afbóka