Fyrirtækjalausnir Brimborgar

Mazda fyrirtækjalausnirHjá Fyrirtækjalausnum Brimborgar hefur þú allt á einum stað. Fyrirtækjalausnir veita fyrirtæki þínu ráðgjöf sem tryggir hagkvæmar, sérsniðnar heildarlausnir í bílamálum. Í boði eru yfir 500 gerðir af fólksbílum, jeppum og atvinnubílum frá 5 heimsþekktum bílamerkjum til kaups eða leigu hjá Brimborg. Framúrskarandi viðhalds, dekkja- og hraðþjónusta og flotastýring hjá 250 sérhæfðum starfsmönnum Brimborgar tryggir fyrirtæki þínu hagræðingu, þægindi, sveigjanleika og lengri uppitíma.

  • BÍLAR
  • ÞJÓNUSTA
  • FLOTASTÝRING

Kynntu þér Fyrirtækjalausnir Brimborgar

FJÖLBREYTT ÚRVAL OG TRYGGT REKSTRARÖRYGGI

Við bjóðum fjölbreytt úrval Mazda bíla sem þekktir eru fyrir áreiðanleika, lága bilanatíðni og hátt endursöluverð.  Þættir sem skipta öll fyrirtæki máli til að hámarka nýtni, arðsemi og ánægju notenda. 

Rekstraröryggi er mikilvægt öllum fyrirtækjum og þar spilar rekstur og viðhald ökutækja stóran þátt. Mazda býður fyrirtækjum alhliða lausn hvort sem það hentar betur að leigja eða kaupa.  Mazda er með svarið.

Við bjóðum þér bíl til leigu á hagstæðu verði á meðan á þjónustu stendur.

HAFÐU SAMBAND

Hafðu samband við Fyrirtækjalausnir Brimborgar og við finnum bestu lausnina fyrir þig. Við erum bæði í Reykjavík og á Akureyri. 

FYRIRTAEKJALAUSNIR@BRIMBORG.IS
Þjónustuborð: 5157000